Home Main

Eru þín fjármál í rassvasanum?

Við hjálpum þér að komast á réttan stað! Aðlögum okkur að þörfum hvers og eins, hvort sem það er gamla góða pappírsmappan, allt rafrænt eða eitthvað þar á milli. Bjóðum upp á almenna bókhaldsþjónustu, fjármálaráðgjöf, námskeið og fræðslu um bókhald fyrir einstaklinga, einyrkja og fyrirtæki.

Bókhald

Almenn bókhaldsþjónusta, laun, virðisaukaskattur, skattframtöl og ársreikningar.

Ráðgjöf

Fjármála - og rekstrarráðgjöf fyrir einstaklinga, einyrkja, lítil- og meðalstór fyrirtæki.

Námskeið

Námskeið og einkakennsla í fjármálum einstaklinga og fyrirækjarekstri.

Do you like what you see? Get started today!