Um okkur

Persónuleg þjónusta

Aðlögum okkur að þörfum hvers og eins

Um okkur

Eins skringilega og það hljómar er okkar áhugamál bókhald og viljum leggja okkar af mörkum til að koma fjármálunum úr rassvasanum í gott form. Við vitum að það getur verið erfitt að halda mörgum boltum á lofti og því getur verið gott að hafa fagaðila sér innan handar. Rassvasi ehf er í eigu Evu Michelsen sem er með MSc í stjórnun og stefnumótun, BSc í viðskiptafræði og viðurkenndur bókari með rúmlega 10 ára reynslu af rekstri fyrirtækja og bókhaldi.