Pricing
Verðskrá
Bókhaldsþjónusta getur verið misdýr eftir því hvaða formi bókhaldið er, hversu mikil umsvif eru í rekstrinum og fleira. Bókhald þarf ekki að vera dýrt og vinnum við með okkar viðskiptavinum að lausnum sem henta báðum aðilum. Við vinnum mest með Payday bókhaldskerfið og hvetjum viðskiptavini til að vera með rafrænt bókhald eins og kostur er. Best er að senda okkur fyrirspurn fyrir nánari upplýsingar.