Description
Bókhaldslyklar, útgjöld, fjárhagur, virðisaukaskattur og laun
Námskeiðinu er skipt niður í þrjá hluta:
Hluti I – Bókhaldslyklar og reglur um færslu bókhalds
- Farið er yfir helstu lög og reglur
- Farið yfir bókhaldslykla og stillingar
- Hvar má finna upplýsingar hjá RSK og Payday
- Q&A
Stutt 5 mín pása
Hluti II – Útgjöld, virðisaukaskattur, annarskonar kostnaður
- Farið yfir bókanir á útgjöldum og annarskonar kostnaðarliðum
- Virðisaukaskattur og vsk skýrslur
- Laun og launatengd gjöld
- Fjárhagur og bókanir í fjárhag
- Sýnidæmi
- Q&A
Stutt 5 mín pása
Hluti III – Afstemmingar
- Bankaafstemming
- Kreditkort
- Lánadrottnar
- Skuldunautar
- Launatengd gjöld
- Sýnidæmi
- Q&A
Nemendur eru hvattir til að undirbúa sig og vera tilbúnir með spurningar og eða dæmi sem þau vilja fá leyst
Námskeiðið er sniðið fyrir notendur Payday og taka sýnidæmi mið af því.
Hvar: Rafrænt
Hvenær: 22.ágúst 2023
Tími: 15:00 – 18:00
Verð: 9.900 kr pr. Þátttakanda
Þátttökuskilyrði: Lágmark 6 nemendur, hámark 35 nemendur
Fyrir hverja: Þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í færslu á eigin bókhaldi.
Annað: Námskeiðið er tekið upp og deilt með þátttakendum að námskeiði loknu
Greiðsla: Við skráningu stofnast krafa í heimabanka með 2ja daga greiðslufrest.
Hægt að sækja um endurgreiðslu hjá stéttarfélögum