Námskeiðslýsing
Yfirfærslur úr öðrum kerfum í Payday
Markmiðið með þessu örnámskeiði er að hjálpa nýjum notendum Payday að færa öll mikilvæg gögn úr öðrum bókhaldskerfum. Mikilvægt er að byrja á réttum grunni þegar verið að færa sig milli bókhaldskerfa.
Meðal þess sem verður farið yfir er:
- Yfirfærsla viðskiptavina
- Yfirfærsla lánadrottna
- Yfirfærsla á vörum
- Upphafsstöður á efnahagslyklum
Námskeiðið er unnið í samstarfi við Payday.
