6.900 kr.

Hvar: Rafrænt og upptaka send eftir á

Tími: 16:30 – 17:30
Verð: 6.900 kr. pr. Þátttakanda
Þátttökuskilyrði: Lágmark 6 nemendur, hámark 35 nemendur
Fyrir hverja: Þá sem vilja flytja sig yfir í Payday bókhaldskerfið úr öðrum bókhaldskerfum og vilja flytja nauðsynleg gögn á milli kerfa og spara uppsetningarvinnu.
Leiðbeinandi: Eva Michelsen, eigandi Rassvasa ehf., viðskiptafræðingur og viðurkenndur bókari
Upptaka: Námskeiðið er tekið upp og er upptöku og glærum deilt með þátttakendum að námskeiði loknu gegnum wetransfer hlekk.
Annað: Þeir sem komast ekki í rauntíma geta skráð sig og fengið glærur og upptöku að námskeiði loknu.
Greiðsla: Hægt að fá kröfu í banka eða greiða með kreditkorti.
Námskeiðslýsing: Sjá ítarlegri námskeiðslýsingu hér að neðan.

Hægt að sækja um endurgreiðslu hjá stéttarfélögum

SKU: OR102 Tegund námskeiðs:

Námskeiðslýsing

Yfirfærslur úr öðrum kerfum í Payday

Markmiðið með þessu örnámskeiði er að hjálpa nýjum notendum Payday að færa öll mikilvæg gögn úr öðrum bókhaldskerfum. Mikilvægt er að byrja á réttum grunni þegar verið að færa sig milli bókhaldskerfa.

Meðal þess sem verður farið yfir er:

  • Yfirfærsla viðskiptavina
  • Yfirfærsla lánadrottna
  • Yfirfærsla á vörum
  • Upphafsstöður á efnahagslyklum

Námskeiðið er unnið í samstarfi við Payday.

Aðar upplýsingar sem þú vilt koma á framfæri með bókun.

Dagsetningar

14.janúar 2026