Skilmálar – Námskeið
Síðast uppfært 10. 01 2025
Pantanir
Rassvasi ehf. sendir staðfestingu í tölvupósti um leið og greiðsla hefur borist.
Verð
Verð á vörum er alltaf staðgreiðsluverð með öllum gjöldum nema annað sé tekið fram. Rassvasi ehf. áskilur sér rétt til að breyta verði án fyrirvara. Öll verð eru í íslenskum krónum og eru birt með fyrirvara um prentvillur og myndarugl. Rassvasi ehf. áskilur sér rétt til að hætta við viðskiptin hafi rangt verð eða rangar upplýsingar um námskeið verð birt með námskeiðslýsingu.
Greiðslumáti
Hægt er að greiða með eftirfarandi leiðum:
- Kröfu í banka (2ja daga greiðslufrestur frá bókun).
- Kredit- og debet kortum gegnum vefgátt MyPos (er í vinnslu)
Bókun á námskeið er samþykkt þegar greiðsla er frágengin.
Afbókanir
Viðskiptavinir eiga rétt á að afbóka sæti á námskeið allt að 48 klst fyrir námskeiðsdag og fá að fullu endurgreitt hafi námskeið þegar verið greitt. Afbókunargjald er 100% sé afbókað innan við 48 klst frá námskeiðsdegi.
Ef upp koma vandamál er best að hafa samband á namskeid[@]rassvasi.is eða síma 776 7006,
Birt með fyrirvara um breytingar og prentvillur.