Námskeiðslýsing
Hlutafjármiðar, verktakamiðar og launamiðar
Markmiðið með þessu örnámskeiði er að fara gegnum ferlið við að skila nauðsynlegum gögnum til ríkisskattstjóra. Um er að ræða:
- Verktakamiða: Segja til um tekjur einstaklinga, verktaka og fyrirtækja
- Launamiða: Segja til um öll laun og aðrar tekjur sem einstaklingur hefur fengið
- Hlutafjármiða: Segja til um eignarhald og hlutafé félagsins (á við um ehf og ehf – sf og slf skila ekki hlutafjármiðum )
Námskeiðið er unnið í samstarfi við Payday.