Hlutafjármiðar, Launamiðar og Verktakamiðar

5.900 kr.

Hvar: Rafrænt

Tími: 15:30 – 16:00
Verð: 5.900 kr pr. Þátttakanda
Þátttökuskilyrði: Lágmark 3 nemendur, hámark 30 nemendur
Fyrir hverja: Þá sem vilja skila gögnum tímanlega og nýta sér þær rafrænu lausnir og flýtileiðir sem Payday bókhaldskerfið býður upp á.
Leiðbeinandi: Eva Michelsen, eigandi Rassvasa ehf. M.Sc. í stjórnun og stefnumótun, B.Sc. í viðskiptafræði og viðurkenndur bókari
Upptaka: Námskeiðið er tekið upp og er upptöku og glærum deilt með þátttakendum að námskeiði loknu gegnum wetransfer hlekk.
Annað: Þeir sem komast ekki í rauntíma geta skráð sig og fengið glærur og upptöku að námskeiði loknu.
Greiðsla: Hægt að fá kröfu í banka eða greiða með kreditkorti.
Námskeiðslýsing: Sjá ítarlegri námskeiðslýsingu hér að neðan.

Í flestum tilvikum geta einstaklingar sótt um endurgreiðslu frá sínu stéttarfélagi.

Námskeiðið er unnið í samstarfi við Payday

Skilmálar

Námskeiðslýsing

Hlutafjármiðar, verktakamiðar og launamiðar

Markmiðið með þessu örnámskeiði er að fara gegnum ferlið við að skila nauðsynlegum gögnum til ríkisskattstjóra. Um er að ræða:

  • Verktakamiða: Segja til um tekjur einstaklinga, verktaka og fyrirtækja
  • Launamiða: Segja til um öll laun og aðrar tekjur sem einstaklingur hefur fengið
  • Hlutafjármiða: Segja til um eignarhald og hlutafé félagsins (á við um ehf og ehf – sf og slf skila ekki hlutafjármiðum )

Námskeiðið er unnið í samstarfi við Payday.

Aðar upplýsingar sem þú vilt koma á framfæri með bókun.

Dagsetningar

18.janúar 2025, 22.febrúar 2025