Námskeiðslýsing
Payday 101
Markmiðið með þessu örnámskeiði er að gera nýjum notendum Payday kleift að nýta kerfið til fulls. Það er að kynnast öllum þeim eiginleikum sem kerfið hefur upp á að bjóða. Má þar nefna:
- Stillingar
- Grunnstillingar í Payday
- Tengja banka
- Reikningar – grunnstillingar, fastir textar ofl.
- Virkja VSK skil (ef við á)
- Virkja laun (ef við á)
- Samþættingar
- Sölukerfi:
- Gefa út staka reikninga
- Stilla upp áskrift (t.d. húsaleiga, meðlimagjöld ofl.)
- Tilboð
- Sölupantanir
- Vörur
- Birgðir
- Senda rafræna reikninga (XML)
- Útgjöld
- Fá reikninga sem rafræna reikninga (XML) sjálfvirkt inn í Payday
- Senda inn reikninga gegnum símann
- Skrá inn kostnað af kreditkortum
- Skoða allar leiðir til að setja inn kostnað
- Laun
- Stillingar
- Sjálfvirkar launakeyrslur
- Greiðslubunkar í banka
- Afstemming
- Afstemming á bankareikningum
- Afstemming á kreditkortum
- Bókhald
- Bókhaldslyklar
- Dagbók
- Færslubók
- Hreyfingalistar
- Lánadrottnar
- Efnahagsreikningur
- Rekstrarreikningur
- Prófjöfnuður
- Virðisaukaskattur
- Innsending á VSK skýrslu
- Yfirlit yfir
- Skilagreinar til skattsins, lífeyrissjóða og stéttarfélaga
- Launamiðar
- Verktakamiðar
- Almannaheillaskrá
Námskeiðið er unnið í samstarfi við Payday.