Námskeiðslýsing
Skattskil lögaðila (ehf, sf og slf)
Markmiðið með þessu námskeiði er að hjálpa notendum Payday að undirbúa skil á skattframtali fyrir lögaðila (ehf eða sf/slf) með gögnum úr payday.
Mikilvægt er að skila inn réttum upplýsingum í skattframtal og er þessu námskeiði ætlað að veita notendum meira öryggi við frágang á bókhaldi og gögnum, hvort sem er á eigin vegum eða fyrir bókara / endurskoðanda.
A.T.H. Mælum ávallt með að fá fagaðila til að sannreyna að bókhaldið sé í lagi, innsending gagna rétt og í samræmi við lög og reglur!
Hvar: Rafrænt gegnum Google Meet.
Yfirferð námskeiðsins tekur á eftirfarandi:
- Bankareikningar afstemmdir
- Launalyklar afstemmdir
- Kreditkort afstemmd
- Lánadrottnar afstemmdir
- Viðskiptavinir afstemmdir
- Lán afstemmd
- Stöður við ríki (skattar og launatengd gjöld)
- Lyklar í prófjöfnuði afstemmdir
- RSK 1.04 úr Payday inn í framtal
- RSK 10.26
- Launaframtal
- Bókhald hafi verið fært í Payday
- Laun hafi farið gegnum launakerfi Payday
- Áramótastöður fyrir bankareikninga liggi fyrir
- Áramótastöður fyrir kreditkort liggi fyrir (ef við á)
- Áramótastöður fyrir lán liggi fyrir (ef við á)
- Hreyfingarlisti af island.is sé aðgengilegur
- Skilalykill fagaðila sé til staðar
- VSK og STGR lyklar séu til staðar (eftir því sem við á)
Námskeiðið er unnið í samstarfi við Payday.