Payday 101

9.900 kr.

Hvar: Rafrænt

Tími: 13:00 – 15:00
Verð: 9.900 kr pr. Þátttakanda
Hvar: Rafrænt gegnum Google Meet
Þátttökuskilyrði: Lágmark 3 nemendur, hámark 20 nemendur
Fyrir hverja: Þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í Payday og vilja spara tíma og kostnað og læra á alla fítusa kerfisins.
Leiðbeinandi: Eva Michelsen, eigandi Rassvasa ehf. M.Sc. í stjórnun og stefnumótun, B.Sc. í viðskiptafræði og viðurkenndur bókari
Upptaka: Námskeiðið er tekið upp og er upptöku og glærum deilt með þátttakendum að námskeiði loknu gegnum wetransfer hlekk.
Annað: Þeir sem komast ekki í rauntíma geta skráð sig og fengið glærur og upptöku að námskeiði loknu.
Greiðsla: Hægt að fá kröfu í banka eða greiða með kreditkorti.
Námskeiðslýsing: Sjá ítarlegri námskeiðslýsingu hér að neðan.

Í flestum tilvikum geta einstaklingar sótt um endurgreiðslu frá sínu stéttarfélagi.

Námskeiðið er unnið í samstarfi við Payday

Skilmálar

Námskeiðslýsing

Payday 101

Markmiðið með þessu örnámskeiði er að gera nýjum notendum Payday kleift að nýta kerfið til fulls. Það er að kynnast öllum þeim eiginleikum sem kerfið hefur upp á að bjóða. Má þar nefna:

  • Stillingar
    • Grunnstillingar í Payday
    • Tengja banka
    • Reikningar – grunnstillingar, fastir textar ofl.
    • Virkja VSK skil (ef við á)
    • Virkja laun (ef við á)
    • Samþættingar
  •  Sölukerfi:
    • Gefa út staka reikninga
    • Stilla upp áskrift (t.d. húsaleiga, meðlimagjöld ofl.)
    • Tilboð
    • Sölupantanir
    • Vörur
    • Birgðir
    • Senda rafræna reikninga (XML)
  • Útgjöld
    • Fá reikninga sem rafræna reikninga (XML) sjálfvirkt inn í Payday
    • Senda inn reikninga gegnum símann
    • Skrá inn kostnað af kreditkortum
    • Skoða allar leiðir til að setja inn kostnað
  • Laun
    • Stillingar
    • Sjálfvirkar launakeyrslur
    • Greiðslubunkar í banka
  • Afstemming
    • Afstemming á bankareikningum
    • Afstemming á kreditkortum
  • Bókhald
    • Bókhaldslyklar
    • Dagbók
    • Færslubók
    • Hreyfingalistar
    • Lánadrottnar
    • Efnahagsreikningur
    • Rekstrarreikningur
    • Prófjöfnuður
  • Virðisaukaskattur
    • Innsending á VSK skýrslu
  • Yfirlit yfir
    • Skilagreinar til skattsins, lífeyrissjóða og stéttarfélaga
    • Launamiðar
    • Verktakamiðar
    • Almannaheillaskrá

Námskeiðið er unnið í samstarfi við Payday.

Aðar upplýsingar sem þú vilt koma á framfæri með bókun.

Dagsetningar

18.janúar 2025, 22.febrúar 2025, 22.mars 2025